Gjafakort Vatnsnes Yarn

Gjafakortin frá Vatnsnes Yarn eru glimrandi góð gjöf handa garnóðum!

Stundum er erfitt að velja gjöf og þá er gjafakort upplagt.

Hægt er að fá rafrænt gjafakort sem hægt er að áframsenda eða prenta.  Eða fá fallegt gjafakort í umslagi sent beint á viðtakandann eða til þín.

Vatnsnes Yarn bloggið

mest um handlitun, prjón, hekl, liti og afar merkilegar hversdagsuppgötvanir